7. þáttur: Tónlist sem lifandi vera og hljómblær Báru Gísla
Þegar tónlistarnemendur fara að glugga í erlendar bækur um tónfræði fer orðið timbre að birtast reglulega. Orðabókaskilgreiningin á timbre er hljómblær, eitthvað sem lýsir áferð fremur…
Benedikt Hermannsson ræðir við góða gesti um tungumál tónfræðinnar og varpar ljósi á byggingareiningar tónlistarinnar.