11:00
Guðsþjónusta
í Kálfatjarnarkirkju
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Séra Arnór Bjarki Blomsterberg þjónar fyrir altari og predikar.

Organisti er Árni Heiðar Karlsson, sem jafnframt stjórnar Kór Kálfatjarnarkirkju.

Upphafsbæn og lokabæn flytur Árni Klemens Magnússon.

Fyrri ritningarlestur: Hanna Lísa Hafsteinsdóttir.

Síðari ritningarlestur: Henríetta Ósk Melsen.

Guðspjall: Arnór Bjarki Blomsterberg.

TÓNLIST:

Fyrir predikun:

Forspil: Úr svítu eftir L.N. Clérambault. Höf: L.N. Clérambault.

Sálmur 580. Þú, mikli Guð. Höf: Lag: Hollenskt þjóðlag. Texti: Anders Frostenson / Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 450. Þú ert Guð sem gefur lífið. Höf: Lag: Svissneskt þjóðlag. Texti: Jón Ragnarsson.

Sálmur 763. Ó, Guð, ég veit hvað ég vil. Höf: Lag: Torgny Erséus, Texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Eftir predikun:

Vikivaki. Höf: Lag: Valgeir Guðjónsson. Texti: Jóhannes úr Kötlum.

Sálmur 623. Allt sem Guð hefur gefið mér. Höf: Lag: Sigurður Flosason. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.

Drottinn, gerðu hljótt í hjarta mínu. Höf: Lag: A.L. Webber. Texti: höfundur óþekktur.

Eftirspil sungið: Sálmur 242:.Megi gæfan þig geyma. Höf: Nickomo Clarke. Texti: Bjarni Stefán Konráðsson.

Er aðgengilegt til 27. apríl 2026.
Lengd: 44 mín.
,