Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Hljómplatan Ég syng fyrir þig með Björgvini Halldórssyni frá árinu 1978. Fjögur frumsamin lög eru á plötunni, tvö eftir Jóhann G. Jóhannsson, eitt eftir Magnús Kjartansson við texta Jóns Sigurðssonar og eitt er eftir Björgvin sjálfan við texta Vilhjálms Vilhjálmssonar. Önnur lög eru erlend með textum eftir Jón Sigurðsson, Kristmann Vilhjálmsson, og Jónas Friðrik.
Umsjón: Þórunn Elísabet Bogadóttir

Veðurstofa Íslands.
Benedikt Hermannsson ræðir við góða gesti um tungumál tónfræðinnar og varpar ljósi á byggingareiningar tónlistarinnar.
Þegar tónlistarnemendur fara að glugga í erlendar bækur um tónfræði fer orðið timbre að birtast reglulega. Orðabókaskilgreiningin á timbre er hljómblær, eitthvað sem lýsir áferð fremur en nótum, tónbilum eða takti. Í þættinum ræðir Bára Gísladóttir um áferð hljóðs, hljómblæ, yfirtóna, ljós og myrkur - og tónlist sem lifandi veru.
Ljósmynd: RUI CAMILO
Umsjón: Benedikt Hermann Hermannsson
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.
Gestir vikulokanna eru Linda Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra kvennaathvarfsins, Jakob Bjarnar Grétarson fjölmiðlamaður og Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar.
Útvarpsfréttir.
Félag fanga gagnrýnir að hælisleitendur sem bíða brottvísunar séu vistaðir í fangageymslum lögreglu. Formaður félagsins sakar stjórnvöld um brot á mannréttindum og líkir þessu við pyntingar.
Forsetar Bandaríkjanna og Úkraínu hittust í Vatikaninu morgun í fyrsta sinn eftir átakafund í febrúar. Þeir ræddu vopnahlé og varanlegan frið í Úkraínu. Forseti Úkraínu segir að fundurinn geti síðar talist sögulegur.
Frans páfi var lagður til hinstu hvílu í morgun. Í fréttatímanum sláumst við í för með þeim hundruðum þúsunda á götum Rómar sem fylgdust með útförinni og líkfylgdinni.
Hamas-samtökin á Gaza eru reiðubúin að sleppa öllum gíslum úr haldi, samþykki Ísraelar fimm ára vopnahlé.
Dómsmálaráðherra segir ekki ástæðu til að breyta lögum þannig að barni verði ekki vísað úr landi meðan mál þess er enn til meðferðar. Barnamálaráðherra segir mál Oscars Florez, kólumbísks pilts sem vísa á úr landi, ekki hafa komið á borð ráðuneytisins.
Og við förum í veislu í Reykholti í Biskupstungum, þar sem diskósúpa verður á borðum.
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.
Donald Trump virðist orðið meira alvara um að bjóða sig aftur til forseta Bandaríkjanna á næsta kjörtímabili, þrátt fyrir að stjórnarskráin heimili það ekki. Getur Trump boðið sig fram aftur? Gæti hann orðið einræðisherra Bandaríkjanna? Oddur Þórðarson kynnti sér málið.
Dæmi eru um það að glæpagengi nái að leggja undir sig heilu landsvæðin eru þekkt meðal annars frá Suður-Ameríku, þar sem framleiðsla og dreifing á fíkniefnum hefur víða fjármagnað uppreisnar- og glæpahópa. Þegar ógnarstjórn Bashars al-Assads féll í Sýrlandi í desember síðastliðnum blasti við heiminum að Sýrland hafði verið fikniefnaríki, narco state, ríki þar sem stjórnvöld höfðu fjármagnað ríkissjóð að miklu eða mestu leyti með framleiðslu og dreifingu á amfetamíni, eða Captagon. Þróunin í Sýrlandi er vísbending um það hve miklir fjármunir eru á ferð í neðanjarðarhagkerfinu, en líka um það hvernig efnafræðingar eru komnir í lykilhlutverk í framleiðslu á vímuefnum víða um heim. Árni Matthíasson fjallar um málið.
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson
Samúel Jón Samúelsson komst í kynni við básúnu í tónlistarnámi á Ísafirði og hefur eiginlega ekki lagt hana frá sér síðan. Sem básúnuleikari hefur hann leikið með óteljandi hljómsveitum og tónlistarmönnum og inn á legíó af plötum, aukinheldur sem hann hefur verið iðinn við að semja tónlist og útsetja allskyns músík. Í tilefni af því að þetta er 100. þátturinn af Straumum flytur Samúel Verk fyrir 4 plötuspilara sem var hluti af útskriftarverkefni hans úr tónsmíðanámi í Listaháskóla Íslands haustið 2022, fyrirfram unnin hljóð skorin í hljómplötu út frá gefnum forsendum.
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.
Í Ostamálum veltum við upp spurningum sem fáir pæla í – eins og af hverju sumir sakna „alvöru osts“ á Íslandi? Við kíkjum undir hjúpin á ólíkum ostahefðum, hvernig bragð, menning og landslag mótar ostinn okkar og spyrjum okkur: Hvað segir ostur um okkur og um heiminn?
Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.
Alþjóðleg Bókmenntahátíð í Reykjavík setti svip sinn á borgina þessa vikuna. Hún var sett í 17. sinn og það á 40 ára afmæli fyrstu hátíðarinnar, á alþjóðlegum degi bókarinnar á ári ljóðsins á afmæli Laxness, Shakespeares og Cervates. Bókmenntastjörnurnar röðuðu sér upp. Sex bókabúðir í borginni tóku einnig þátt í fyrsta alþjóðlega bókabúðaröltinu, Global Book Crawl, og það iðaði allt af bókmenntaþyrstu fólki. Í þættinum lítum við inn á nokkra viðburði, kynnum okkur hitt og þetta sem gerðist á bókmenntahátíð, sér í lagi fyrstu dagana. Ræðum við Knut Ödegaard og Gerði Kristnýju um nýtt ljóðasafn, Áður en Hrafnarnir sækja okkur, förum á smá bókabúðarölt og ræðum við Erlu Elíasdóttur Völudóttur um einn af erlendu gestunum á Bókmenntahátíð, Pajtim Statovci.
Viðmælendur: Einar Björn Magnússon, James Tomasino, Knut Ødegård, Gerður Kristný og Erla Elíasdóttir Völudóttir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.
Í þættinum er fjallað um bandaríska alríkislögreglumanninn Robert Hanssen, sem um árabil lak bandarískum ríkisleyndarmálum til Sovétríkjanna og Rússlands.

Veðurfregnir kl. 18:50.
Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins.
Peter Gullin tríóið leikur Here There and Everywhere, My Funny Valentine, All The Things You Are, Songs At Home og Happiness. Dutch Jazz Orchestra leikur lögin Basin' Street Blues, Ain't Misbehavin', Let's Face The Music And Dance, In A Mellow Tone og All In. Kvintett Zoot Sims leikur lögin Ghost Of A Chance, Then There Eyes, One To Blow On, Not To Deep og Down At The Loft.
Í Sagnaslóð er leitað fanga úr fortíðinni. Frásagnir úr sögu þjóðarinnar.
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson.
Minnst á landnám Íslendinga í öðrum löndum á 19. og 20. öld, svo sem Utah og Kanada og fjallað um landanám Íslendinga í Brasilíu. Rætt við Jón Aðalstein Hermannsson fyrrverandi bónda í Bárðardal sem er mikill áhugamaður um þessi mál og hefur tekið saman 100 blaðsíðna rit sem hann nefnir Drög að landnámi Íslendinga í Brasilíu.
Umsjón: Jón Ormar Ormsson.
Þátturinn var fyrst á dagskrá 7. mars 2008

Veðurfregnir kl. 22:05.
Í Litlu flugunni er leikin gamaldags tónlist frá öldinni sem leið: dægurlög, harmóníkutónlist, djass og danslög, með flytjendum á borð við Tónakvartettinn frá Húsavík, danshljómsveit Victors Sylvester, Caterinu Valente og Hauk Morthens.
Gömlu góðu hljómplöturnar eru í heiðri hafðar, bæði litlar og stórar, að ógleymdum segulböndum úr safni útvarpsins en í segulbandasafninu leynast margar ófáanlegar hljóðritanir með íslenskum tónlistarmönnum.
Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
Litla flugan flögrar í kringum lög eins og Cry Me A River og It's Almost Tomorrow og Lullaby of Birdland. Einnig hljóma lög með Ray Charles Singers,.
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.
Gestir vikulokanna eru Linda Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra kvennaathvarfsins, Jakob Bjarnar Grétarson fjölmiðlamaður og Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar.

Útvarpsfréttir.

Tónlist af ýmsu tagi.
Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.
Gestur Felix í fimmunni var Elfa Lilja Gísladóttir tónlistarkennari og frumkvöðull í barnamenningu. Hún sagði af fimm stöðum sem hafa haft áhrif á líf hennar og auðvitað kom fólkið á þessum stöðum við sögu
Gísli Marteinn Baldursson leiðir hlustendur inn í laugardaginn, tekur stöðuna á fólki og fréttum, spilar góða tónlist og fær til sín vel valda gesti.
Gísli Marteinn og Sandra Barilli spila skemmtilega tónlist, ræða um heima og geima og fá til sín Ástu Fjeldsted forstjóra Festi.
Ragnhildur Gísladóttir - Draumaprinsinn.
Mugison, Rúna Esradóttir - Gúanó stelpan.
Snorri Helgason - Ein alveg.
ÞURSAFLOKKURINN - Brúðkaupsvísur.
Ruth Reginalds - Furðuverk.
Laufey - Silver Lining.
MARKÚS - É bisst assökunar.
Birnir - Spurningar (ft. Páll Óskar).
PRINS PÓLÓ - Hakk og spaghettí.
ÍRAFÁR - Allt Sem Ég Sé.
OMC - How Bizarre.
Spoon - Taboo.
CORNERSHOP - Brimful Of Asha.
LADY GAGA & BRADLEY COOPER - Shallow.
Útvarpsfréttir.
Félag fanga gagnrýnir að hælisleitendur sem bíða brottvísunar séu vistaðir í fangageymslum lögreglu. Formaður félagsins sakar stjórnvöld um brot á mannréttindum og líkir þessu við pyntingar.
Forsetar Bandaríkjanna og Úkraínu hittust í Vatikaninu morgun í fyrsta sinn eftir átakafund í febrúar. Þeir ræddu vopnahlé og varanlegan frið í Úkraínu. Forseti Úkraínu segir að fundurinn geti síðar talist sögulegur.
Frans páfi var lagður til hinstu hvílu í morgun. Í fréttatímanum sláumst við í för með þeim hundruðum þúsunda á götum Rómar sem fylgdust með útförinni og líkfylgdinni.
Hamas-samtökin á Gaza eru reiðubúin að sleppa öllum gíslum úr haldi, samþykki Ísraelar fimm ára vopnahlé.
Dómsmálaráðherra segir ekki ástæðu til að breyta lögum þannig að barni verði ekki vísað úr landi meðan mál þess er enn til meðferðar. Barnamálaráðherra segir mál Oscars Florez, kólumbísks pilts sem vísa á úr landi, ekki hafa komið á borð ráðuneytisins.
Og við förum í veislu í Reykholti í Biskupstungum, þar sem diskósúpa verður á borðum.
Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm á Rás 2 alla laugardaga með tónlistarþáttinn Smell. Frábær upphitun fyrir kvöldið!
Í þættinum í dag var farið um víðan völl í tónlist. Júlí Heiðar var með GMT og sveik ekki með frábæru lagavali. Eins smells undur var eitthvað fyrir alla af tónlist frá tíunda áratugnum og svo margt fleira í Smell í dag!
Tónlistin
Ásdís - Touch Me.
WHAM! - Everything She Wants.
CORNERSHOP - Brimful Of Asha.
TOPLOADER - Dancing In The Moonlight.
SOHO - Hippy Chick.
WHITE TOWN - Your Woman.
DAFT PUNK - Get Lucky.
HANSON - Mmm Bop.
BJARTMAR GUÐLAUGSSON - Týnda Kynslóðin.
BLAZROCA OG ÁSGEIR TRAUSTI - Hvítir skór.
SVALA - The Real Me.
HAIM - Don't Wanna.
Júlí Heiðar - Alla nótt.
FLEETWOOD MAC - Don't Stop.
JóiPé - Alla nótt.
REYKJAVÍKURDÆTUR - Tökum af stað.
Blink 182 - First date.
4 NON BLONDES - What's up?.
Emmsjé Gauti, Króli - 10 Þúsund.
Nýdönsk, Nýdönsk - Horfðu til himins.
Kusk og Óviti - Augnaráð.
KISS - I Was Made for Lovin' You.
ALANIS MORISSETTE - Thank U.
Teddy Swims - Lose Control.
QUEEN - Somebody To Love.

Fréttastofa RÚV.

Tekið er á móti gesti sem fer í gegnum lög sem svör við ákveðnum spurningum. Hvað var fyrsta lagið sem þú hlustaðir á aftur og aftur? Hvaða lag myndiru spila til að loka frábærum degi? Hvert er jarðarfaralagið þitt? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem poppa upp en svo fylgir einhverskonar æviágrip með í kjölfarið.
Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.
Besta blandan með hjálp hlustenda um land allt.
Lagalisti:
Bylur - Rugl
Love Guru - 1,2 Selfoss
Iggy Pop - Lust For Life
Gaddavír - Ég get ekki hreyft mig
Nirvana - Territorial pissings
Utangarðsmenn - Þór
GCD - Íslandsgálgi
Billy Joel - Vienna
Dátar - Kling klang
Fríða Dís Guðmundsdóttir - Must take this road
Vonbrigði - Guðfræði
Grýlurnar - Sísí
Hörður Torfason - Ég leitaði blárra blóma
Móeiður Júníusdóttir - Crazy Lover
Sting - Fields of gold
Queen - Don't Stop Me Now
Tonnatak - Skuggabaninn
Dan Van Dango - Endurvinnslan
Iron Maiden - The evil that men do
Steindór Andersen og Erpur - Stikluvik
Hjónabandið - Eyjafjör
Jójó - Stæltir strákar
Arlo Guthrie - City Of New Orleans
Rokkkór Íslands, Eiríkur Hauksson - Within my silence
Olga Guðrún Árnadóttir - Ryksugan á fullu
Þorgeir Ástvaldsson - Á puttanum
Lulu - The boat that I row
Moody Blues - For My Lady
Ian Hunter - Once bitten twice shy
Gorillaz - Clint Eastwood
Cure - In between days
Karlakór Selfoss - Blessuð sértu sveitin mín
VÆB - Róa
Villi Vill - Lítill Drengur
Herman's Hermits - No milk today
Skálmöld - Upprisa