Gísli Marteinn og Sandra Barilli ásamt Ástu Fjeldsted
Gísli Marteinn og Sandra Barilli spila skemmtilega tónlist, ræða um heima og geima og fá til sín Ástu Fjeldsted forstjóra Festi.
Gísli Marteinn Baldursson leiðir hlustendur inn í laugardaginn, tekur stöðuna á fólki og fréttum, spilar góða tónlist og fær til sín vel valda gesti.