Smellur

Ragga Holm sparaði ekki smellina í dag til að hita landsmenn upp fyrir kvöldið og Júlí Heiðar með GMT

Í þættinum í dag var farið um víðan völl í tónlist. Júlí Heiðar var með GMT og sveik ekki með frábæru lagavali. Eins smells undur var eitthvað fyrir alla af tónlist frá tíunda áratugnum og svo margt fleira í Smell í dag!

Lagalisti:

Ásdís - Touch Me

Wham - Everything She Wants

Cornershop - Brimful Of Asha

Toploader - Dancing In The Moonlight

Soho - Hippy Chick

White Town - Your Woman

Daft Punk - Get Lucky

Hanson - Mmm Bop

Bjartmar Guðlaugsson - Týnda Kynslóðin

BlazRoca & Ásgeir Trausti - Hvítir Skór

Svala Björgvinsdóttir - The Real Me

Fleetwood Mac - Don't Stop

Haim - Don't Wanna

Júlí Heiðar - Alla Nótt

JóiPé - Alla Nótt

Reykjavíkurdætur - Tökum Af Stað

Blink 182 - First Date

4 Non Blondes - What's Up

Emmsjé Gauti & Króli - 10 Þúsund

Nýdönsk - Horfðu Til Himins

Kusk & Óviti - Augnaráð

Kiss - I Was Made For Lovin' You

Alanis Morissette - Thank U

Teddy Swims - Lose Control

Queen - Somebody To Love

Frumflutt

26. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm á Rás 2 alla laugardaga með tónlistarþáttinn Smell. Frábær upphitun fyrir kvöldið!

Þættir

,