14:30
Kúrs
Ostamál
Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Í Ostamálum veltum við upp spurningum sem fáir pæla í – eins og af hverju sumir sakna „alvöru osts“ á Íslandi? Við kíkjum undir hjúpin á ólíkum ostahefðum, hvernig bragð, menning og landslag mótar ostinn okkar og spyrjum okkur: Hvað segir ostur um okkur og um heiminn?

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 28 mín.
,