21:20
Sagnaslóð
Landnám Íslendinga á 19. og 20. öld

Í Sagnaslóð er leitað fanga úr fortíðinni. Frásagnir úr sögu þjóðarinnar.
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson.
Minnst á landnám Íslendinga í öðrum löndum á 19. og 20. öld, svo sem Utah og Kanada og fjallað um landanám Íslendinga í Brasilíu. Rætt við Jón Aðalstein Hermannsson fyrrverandi bónda í Bárðardal sem er mikill áhugamaður um þessi mál og hefur tekið saman 100 blaðsíðna rit sem hann nefnir Drög að landnámi Íslendinga í Brasilíu.
Umsjón: Jón Ormar Ormsson.
Þátturinn var fyrst á dagskrá 7. mars 2008
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 42 mín.
e