• 00:00:59Nýtt hraunflæðilíkan
  • 00:13:30Íbúar í Grindavík

Kastljós

Hraunrennsli ógnar ekki Grindavík, líðan Grindvíkinga

Hraunfræðilíkan byggt á nýjustu gögnum bendir til þess byggðin í Grindavík sleppi við hraunrennsli óbreyttu. Þorvaldur Þórðarson, prófessor í elfdfjallafræðum við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, telur þó ráðlegt reisa varnargarða í kringum Grindavík í náinni framtíð. Kastljós hitti Þorvald núna síðdegis.

Vonir Grindvíkinga um snúa aftur heim fyrir jól virðast orðnar engu eftir gos hófst við Sundhnúksgíga í gærkvöldi. Íbúar lýsa þessu sem blöndu af létti og vonbrigðum. Við ræðum við séra Elínuborgu Gísladóttur sóknarprest og Sigríði Gunnarsdóttur kennara og íbúa í Grindavík.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

19. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,