Kastljós

Jarðhræringar á Reykjanesskaga

Við fjöllum um stöðuna á Reykjanesskaganum í þætti kvöldsins og fengum til okkar í myndverið þrjú þeirra sem sátu fyrir svörum á upplýsingafundi sem almannavarnir héldu í dag, þau Víði Reynisson hjá almannavörnum, Kristínu Jónsdóttur hjá Veðurstofunni og Fannar Jónasson bæjarstjóra í Grindavík. Við byrjðum hins vegar á því heyra Telmu Rut Eiríksdóttur, íbúa í Grindavík, og Arnari Björnssyni fréttamanni sem hefur fylgst með málum þar í dag.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

6. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,