Kastljós

Fúsk í byggingariðnaði, í hjólastól eftir slys, leikverkið Marat/Sade

Við ræddum um fúsk í byggingariðnaði og spurðum tvo sérfræðinga hvernig standi á því svona illa gangi byggja vatnsheld hús á Íslandi.

Fæst pæla í bættu aðgengi fyrir fatlaða fyrr en þau eða einhver í kringum þau lendir í þeirri stöðu þurfa á því halda. Valgerður Jónsdóttir lenti í slysi fyrir tveimur árum sem breytti öllu á örskotsstundu en hún er venjast lífinu í breyttum aðstæðum.

Það eru dramatík og átök en líka dans og söngur í verkinu Marat/Sade sem mörg þekktustu andlit og raddir þjóðarinnar flytja í Borgarleikhúsinu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

24. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,