Kastljós

Lesskilningur hrapar á milli Pisa-kannana

40 prósent 15 ára nemenda á Íslandi búa ekki yfir grunnfærni í lesskilningingi samkvæmt nýjustu könnun Pisa, sem birt var í gær. Íslenskir nemendur dragast hratt aftur úr jafnöldrum sínum á Norðurlöndum og innan OECD-ríkjanna. Hvað veldur og hvað er til ráða? Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, Sigríður Ólafsdóttir, dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands, og Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, ræddu málið í Kastljósi.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

6. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,