Kastljós

Mæðgin um stöðuna í Grindavík, forsætisráðherra, menningarfréttir

Gréta Dögg Hjálmarsdóttir grunnskólakennar yfirgaf Grindavík á föstudag ásamt eiginmanni, tveimur börnum og hundum. Hún segir mikilvægast fjölskyldan saman á þessum tímapunkti. 8 ára sonur hennar segist ekki vera hræddur og hann langi aftur heim til Grindavíkur.

Hvernig ætla stjórnvöld koma til móts við Grindvíkinga sem óttast mjög um afkomu sína og heimili. Rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um stöðuna.

Í menningarfréttum var meðal annars rætt við sigurvegarana í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna, fjalla var um leiksýningarnar Orð gegn orði og Fúsi og leiklistarhátíðina Lokal.

Frumsýnt

16. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,