Kastljós

Móttaka flóttamanna

Um 2400 hafa sótt um alþjóðlega vernd það sem af er ári, það er um helmingur þess fjölda sem sótti um vernd í fyrra. Nýr dómsmálaráðherra segir mótttökukerfið komið þolmörkum. Forsætisráðherra er ósammála en segir vissulega hafa reynt á þolmörkin. En hver er reynsla bæjarfélaga sem tekið hafa á móti flóttafólki? Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, og Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, ræða reynslu þeirra bæjarfélaga í Kastljósi.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

19. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,