• 00:00:49Starf björgunarsveita í Grindavík
  • 00:13:19Leki á vatnsleiðslunni til Vestmannaeyja
  • 00:18:17Staða héraðsfréttamiðla

Kastljós

Björgunarsveitir í Grindavík, vatnslögn til Eyja, héraðsfréttamiðlar

Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík hefur staðið í ströngu enda verkefnin mörg og flókin undanförnu. Otti Rafn Sigmarsson var gestur Kastljós og fór yfir verkefnin, stöðuna í Grindavík og framhaldið.

Leki er á einu neysluvatnslögninni sem liggur milli lands og Vestmannaeyja eftir akkeri festist í henni á föstudagskvöld. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri segir atvikið alvarlegt því vatnslögnin í raun grundvöllur fyrir því eyjan byggileg.

Það er óhætt segja rekstur fjölmiðla hér á landi hefur þyngst undanfarin ár. Þeim hefur fækkað og margir berjast í bökkum. En hver er staða allra minn, hérðasfréttstu miðlunum á landsbyggðinni. Kastljós tók hús á tveimur slíkum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

20. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,