• 00:01:10Guðlaugur Þór og Bjarni Jónsson um orkumál

Kastljós

Raforkumál - virkja tafarlaust eða spara orku?

Lítilll samhljómur var í ályktunum tveggja ríkisstjórnarflokka í orkumálum á flokksráðfundum helgarinnar. VG vill betri orkunýtingu og stöðva orkusóun sem ekki nýtist til græns sjálfbærs samfélags áður en ráðist er í frekari virkjanaframkvæmdir. Sjálfstæðisflokkurinn vill stórauka framleiðslu á grænni orku tafarlaust. Landsnet gaf út raforkuspá fyrir helgi þar sem segir nauðsynlegt ráðast í frekari virkjanir til uppfylla raforkuþörf sem tvöfaldast til ársins 2050. Til ræða þetta komu í þáttinn þeirr Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis, orku og loftslagsráðherra og Bjarni Jónsson, þingmaður VG og situr í umhverfis- og samgöngunefnd.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

28. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,