• 00:00:22Aðgengi að áfegni
  • 00:16:31Vestur Íslendingar á ferð um slóðir forferða sinn
  • 00:20:53Mayenburg í Þjóðleikhúsi

Kastljós

Aukin áfengisneysla, Vestur-Íslendingar og Mayenburg

Aðgengi er einn þeirra þátta sem hefur áhrif á neyslu áfengis. Æ fleiri vefverslanir bjóða upp á heimkeyrslu áfengis og á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar kemur fram endurskoða skuli lög um vefverslun með áfengi. Við ræðum aukna áfengisneyslu Íslendinga og afleiðingar hennar í samhengi við ákall eftir auknu aðgengi við Láru G. Sigurðardóttur lækni og Hildi Sverrisdóttur þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins.

Hópur Vestur-Íslendinga, frá Bandaríkjunum og Kanada fóru á dögnum hringinn í kringum landið til þess heimsækja heimkynni forferða sinna.

Ellen Bje, Ex og Ekki málið eru kaflarnir í þríleik Marius von Mayenburg leikskálds. Fyrstu tvö verkin voru sýnd á síðasta leikári Þjóðleikhússins og er komið því þriðja og síðasta, sem höfundurinn leikstýrir sjálfur og verður frumsýnt á laugardag.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

20. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,