• 00:00:23Verðbólgan og ferðaþjónustan
  • 00:11:31Menningarhátíð í Hamraborg

Kastljós

ASÍ og ferðaþjónustan, Hamraborg festival

Seðlabanki Íslands hækkaði stýrivexti í gær og hafa þeir ekki verið hærri síðan rétt eftir Hrun. Seðlabankinn bendir á þenslu í atvinnulífinu en verkalýðshreyfingin

kennir ferðaþjónustunni um og vill stjórnvöld komi böndum á greinina. Finnbjörn A. Hermannson, forseti ASÍ, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. fóru yfir málið í Kastljósi.

Listahátíðin Hamraborg festival er haldin um helgina en þar er hinu þekkta hverfi í Kópavogi breytt í risavaxið gallerý. Við litum við í Hamraborg.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

24. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,