• 00:00:23Aldrei fleiri á flótta
  • 00:07:57Mælikvarðar á velsæld

Kastljós

Móttaka flóttamanna, efnahagur og hamingja

Málefni flóttafólks hafa verið í brennidepli í vikunni. Ágreiningur er um málið í ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir móttökukerfið komið þolmörkum en fulltrúar Vg eru ósammála. Bæjarstjórarnir í Reykjanesbæ og Hafnarfirði segja bæjarfélög þeirra ekki geta tekið á móti fleira fólki. Kristjana Fenger, lögfræðingur hjá Rauða krossinum á Íslandi, var gestur Kastljóss.

Hvað ætli peningar séu stór sneið af heildarhamingju okkar? Því var svarað á dögunum á ráðstefnunni Wellbeing Economy Forum í Hörpu þar sem einn helsti sérfræðingur heims í velsæld og hamingju, Sir Richard Layard tók til máls. Við ræddum við hann um hvað skiptir mestu máli í lífinu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

21. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,