• 00:00:48Brunavarnir í íbúðarhúsnæði
  • 00:10:44Fjöldi ungmenna slasast á rafskútum
  • 00:18:20Íslenski dansflokkurinn 50 ára

Kastljós

Brunavarnir í húsum, slys á rafskútum, afmæli Íslenska dansflokksins

Umfjöllun Kveiks um ólöglegt og jafnvel hættulegt húsnæði vakti mikla athygli í síðustu viku. Ekki síst brá mörgum sjá niðurgrafinn kolakjallara þar sem fjölskylda frá Venesúela hafðist við. Arnhildur Hálfdánardóttir og Arnar Þórisson, dagskrárgerðarmenn í Kveik, héldu rannsókn sinni áfram og sögðu meðal annars frá því fjölskyldan væri komin í öruggt húsnæði.

Fjórðungur alvarlegra slysa í umferðinni í fyrra var hjá þeim sem ferðuðust um á rafskútum. stendur til þrengja reglur um notkunina auk þess sem viðamikil herferð á benda fólki á hætturnar sem geta fylgt þessum ferðamáta. Rætt við sérfræðing hjá Samgöngustofu.

Íslenski dansflokkurinn fagnar hálfrar aldar afmæli í ár og af því tilefni verður afmælisveisla í Borgarleikhúsinu um helgina. Fjallað var um hátíðina og sögu flokksins í þætti kvöldsins.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

27. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,