• 00:01:12Breytingarskeið
  • 00:13:46Húsnæðismarkaður
  • 00:18:29Frönsk kvikmyndahátíð

Kastljós

Breytingaskeiðið, húsnæðismarkaðurinn og frönsk kvikmyndahátíð.

Mikil framþróun hefur verið í þekkingu á breytingaskeiðinu og áhrifum þess á heilsu og heilbrigði kvenna. Árum saman var því haldið fram breytingaskeiðið hefði nær eingöngu þau áhrif konur hættu á blæðingum og breytingar á hormónaframleiðslu valdi hitakófum og svitaköstum. Fjöldi rannsókna undanfarin ár hefur hins vegar leitt í ljós hormónabreytingin hefur áhrif á allan líkamann.

Fáir gætu keypt sér íbúð í dag ef aðeins væru í boði óverðtryggð lán og án þeirra væri húsnæðismarkaðurinn í frosti. Við ræðum stöðu fyrstu kaupenda og horfur á markaðnum.

Við kynnumst konu sem fórnar öllu til láta draum um sjómennsku í Norðurhöfum rætast, en það er aðalpersóna kvikmyndarinnar Sjókonan sem var frumsýnd á franskri kvikmyndahátíð á dögunum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

25. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,