Útsvar 2012-2013

Fjarðabyggð - Reykjavík, úrslitaþáttur

Í þessum þætti keppa lið Fjarðabyggðar og Reykjavíkur til úrslita.

Lið Reykjavíkur skipa Óttarr Ólafur Proppé borgarfulltrúi, rokksöngvari og verðandi alþingismaður, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir laganemi og borðtennisþjálfari hjá KR og Börkur Gunnarsson rithöfundur, kvikmyndaleikstjóri og blaðamaður.

Lið Fjarðabyggðar skipa Jón Svanur Jóhannsson grunnskólakennari og forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar á Eskifirði, Kjartan Bragi Valgeirsson læknanemi og Sigrún Birna Björnsdóttir fræðslustjóri Alcoa Fjarðaráls.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

3. maí 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útsvar 2012-2013

Útsvar 2012-2013

Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.

Þættir

,