Útsvar 2012-2013

Reykjanesbær - Mosfellsbær

Í þessum þætti mætast lið Reykjanesbæjar og Mosfellsbæjar.

Lið Mosfellsbæjar skipa Bjarki Bjarnason kennari, María Pálsdóttir leikkona og kennari og Valgarð Már Jakobsson smiður og framhaldsskólakennari í Mosfellsbæ.

Lið Reykjanesbæjar skipa Baldur Guðmundsson útibússtjóri Sjóvár, tónlistarmaður, bæjarfulltrúi o.fl., Hulda Guðfinna Geirsdóttir framkvæmdastjóri Félags hrossabænda og dagskrárgerðarmaður á Rás 2 og Erik Olaf Eriksson, meistaranemi við Háskóla Íslands.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

30. nóv. 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útsvar 2012-2013

Útsvar 2012-2013

Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.

Þættir

,