Í þessum þætti mætast lið Hveragerðis og Akureyrar.
Lið Hveragerðis skipa Úlfur Óskarsson lektor hjá Landbúnaðarháskóla Íslands, Pálína Sigurjónsdóttir skrifstofustjóri hjá Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði og Eva Harðardóttir doktorsnemi og stundakennari á menntavísindasviði HÍ.
Lið Akureyringa skipa Hjálmar Stefán Brynjólfsson lögfræðingur í Fjármálaeftirlitinu, Hildur Eir Bolladóttir sóknarprestur í Akureyrarkirkju og Sigurður Erlingsson leiðsögumaður hjá Saga Travel.
Frumsýnt
9. nóv. 2012
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Útsvar 2012-2013
Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.