Útsvar 2012-2013

Fjarðabyggð - Garðabær

Í þættinum mætast lið Fjarðabyggðar og Garðabæjar.

Lið Fjarðabyggðar skipa Jón Svanur Jóhannsson grunnskólakennari á Eskifirði, Kjartan Bragi Valgeirsson læknanemi og Sigrún Birna Björnsdóttir fræðslustjóri Alcoa Fjarðaráls.

Lið Garðabæjar skipa Vilhjálmur Bjarnason lektor í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, Elías Karl Guðmundsson laganemi við Háskóla Íslands og Áslaug Högnadóttir efnafræðikennari við Fjölbrautarskólann í Garðabæ.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

21. des. 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útsvar 2012-2013

Útsvar 2012-2013

Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.

Þættir

,