Útsvar 2012-2013

Fjallabyggð - Álftanes

Í þessum þætti mætast lið Fjallabyggðar og Álftaness.

Lið Fjallabyggðar skipa Ámundi Gunnarsson slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð, Halldór Þormar Halldórsson verkefnisstjóri hjá Fjallabyggð og Ásdís Ármannsdóttir sýslumaður Fjallabyggðar.

Lið Álftaness skipa Tryggvi M. Baldvinsson aðjunkt við tónlistardeild Listaháskólans í Reykjavík, deildarstjóri tónfræðigreina við Tónlistakólann í Reykjavík, tónskáld o.fl., Ingrid Kuhlman sem rekur fyrirtækið Þekkingarmiðlun og er formaður Líf styrktarfélags og Einar Sverrir Tryggvason kvikmyndatónskáld.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

18. jan. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útsvar 2012-2013

Útsvar 2012-2013

Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.

Þættir

,