Útsvar 2012-2013

Grindavíkurbær - Hafnarfjörður

Í þessum þætti eigast við lið Grindavíkurbæjar og Hafnarfjarðar.

Lið Grindavíkurbæjar skipa Agnar Steinarsson sjávarlíffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun Grindavíkur, Daníel Pálmason lögfræðingur og Margrét Pálsdóttir málfræðingur.

Lið Hafnarfjarðar skipa Árni Stefán Guðjónsson nemi í Háskóla Íslands í grunnskólakennarafræði, Magnús Árni Magnússon dósent við Háskólann á Bifröst og Erla S. Ragnarsdóttir kennari í Flensborgarskóla.

Frumsýnt

5. okt. 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útsvar 2012-2013

Útsvar 2012-2013

Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.

Þættir

,