Útsvar 2012-2013

Reykjanesbær - Reykjavík

Í fyrri undanúrslitum mætast lið Reykjanesbæjar og Reykjavíkur.

Lið Reykjanesbæjar skipa Baldur Guðmundsson útibússtjóri Sjóvár, tónlistarmaður, bæjarfulltrúi o.fl., Hulda Guðfinna Geirsdóttir framkvæmdastjóri Félags hrossabænda og dagskrárgerðarmaður á Rás 2 og Erik Ólaf Eriksson meistaranemi við Háskóla Íslands.

Lið Reykjavíkur skipa Stefán Eiríksson lögreglustjóri, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir laganemi og borðtennisþjálari hjá KR og Gettu betur þjálfari og Börkur Gunnarsson kvikmyndaleikstjóri.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

12. apríl 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útsvar 2012-2013

Útsvar 2012-2013

Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.

Þættir

,