Útsvar 2012-2013

Ísafjarðarbær - Akureyri

Í þessum þætti mætast lið Ísafjarðarbæjar og Akureyrar.

Lið Ísafjarðarbæjar skipa Jóhann Sigurjónsson læknir, Sunna Dís Másdóttir blaðamaður og bóksali og Pétur Magnússon smiður.

Lið Akureyrar skipa Hjálmar Stefán Brynjólfsson lögfræðingur í Fjármálaeftirlitinu, Hildur Eir Bolladóttir sóknarprestur í Akureyrarkirkju og Sigurður Erlingsson leiðsögumaður hjá Saga Travel.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

14. des. 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útsvar 2012-2013

Útsvar 2012-2013

Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.

Þættir

,