Í þessum þætti mætast lið Seltjarnarness og Reykjavíkur.
Lið Seltjarnarness er skipað systkynunum Önnu Kristínu Jónsdóttur fréttamanni hjá RÚV, Rebekku Jónsdóttur fatahönnuði og Þorbirni Jónssyni sem vinnur hjá Utanríkisráðuneytinu.
Lið Reykjavíkur skipa Óttarr Ólafur Proppé borgarfulltrúi og rokksöngvari, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir laganemi og borðtennisþjálari hjá KR og Gettu betur þjálfari og Börkur Gunnarsson kvikmyndaleikstjóri.
Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.
Frumsýnt
11. jan. 2013
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Útsvar 2012-2013
Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.