Að þessu sinni mætast lið Akraness og Fljótsdalshéraðs.
Lið Akraness skipa Valgarður Lyngdal Jónsson grunnskólakennari í Grundarskóla á Akranesi, Þorkell Logi Steinsson grunnskólakennari í Kelduskóla í Grafarvogi og Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur.
Lið Fljótsdalshéraðs skipa Hrafnkatla Eiríksdóttir nemi í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri, Þórður Mar Þorsteinsson kennari og Þórhallur Pálsson arkitekt og ferðaleiðsögumaður.
Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.
Frumsýnt
4. jan. 2013
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Útsvar 2012-2013
Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.