Í þessum þætti mætast lið Kópavogs og Snæfellsbæjar.
Fyrir hönd Kópavogs keppa Anna Lilja Þórisdóttir blaðamaður, Árni Tryggvason hönnuður, ljósmyndari, leiðbeinandi í fjallamennsku og rithöfundur og Björn Stefánsson verkfræðingur.
Fyrir hönd Snæfellsbæjar keppa Guðrún Lára Pálmadóttir umhverfisfræðingur, Sigfús Almarsson matreiðir í grunnskóla Snæfellsbæjar og Magnús Þór Jónsson skólastjóri.
Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.
Frumsýnt
28. sept. 2012
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Útsvar 2012-2013
Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.