Í þessum þætti mætast lið Grindavíkurbæjar og Snæfellsbæjar.
Fyrir Snæfellsbæ keppa Guðrún Lára Pálmadóttir umhverfisfræðingur, Sigfús Almarsson matreiðir í grunnskóla Snæfellsbæjar og Magnús Þór Jónsson skólastjóri.
Fyrir Grindavíkurbæ keppa Agnar Steinarsson sjávarlíffræðingur, Daníel Pálmason lögfræðingur og Margrét Pálsdóttir málfræðingur.
Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.
Frumsýnt
7. des. 2012
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Útsvar 2012-2013
Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.