Í þessum þætti keppa lið Reykjanesbæjar og Fljótsdalshéraðs.
Lið Fljótsalshéraðs skipa Hrafnkatla Eiríksdóttir nemi í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri, Ragnar Sigurmundsson endurskoðandi og Sveinn Birkir Björnsson verkefnastjóri hjá Íslandsstofu.
Lið Reykjanesbæjar skipa Baldur Guðmundsson útibússtjóri Sjóvár, tónlistarmaður, bæjarfulltrúi o.fl., Hulda Guðfinna Geirsdóttir framkvæmdastjóri Félags hrossabænda og dagskrárgerðarmaður á Rás 2 og Erik Olaf Eriksson meistaranemi við Háskóla Íslands.
Frumsýnt
2. nóv. 2012
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Útsvar 2012-2013
Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.