Sagnaslóð

Melaheimilið

Í Sagnaslóð Birgis Sveinbjörnssonar 30. janúar er fjallað um Ingunni Jónsdóttur frá Melum í Hrútafirði .

Hún var fædd þar árið 1855 og lést í hárri elli 1947. Ingunn giftist Birni Sigfússyni sem lengi var alþingismaður og mikils metinn fyrir þjóðmálastörf sín. Þau bjuggu í Vatnsdal, fyrst á Hofi, síðan Grímstungu og loks á Kornsá.

Á gamals aldri skrifaði Ingunn minningar sínar í tveimur bókum. Bókin mín kom út 1926 og Minningar 1937.

Lesið er úr fyrri bókinni í þættinum.

Frumflutt

13. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir frá vetrinum 2008-2009

Þættir

,