Sagnaslóð

Samskipti Breta og Íslendinga

Í inngangi þáttarins er fjallað um samskipti Breta og Íslendinga gegnum tíðina, sérstaklega er varðar sjósókn og þorskastríð. Aðalefni þáttarins eru þó samskipti Íslendinga og Breta á hernámsdaginn 10. maí 1940. Lesið er úr bókinni Árin sem aldrei gleymast sem kom út hjá Skuggsjá árið 1964.

Lesari með umsjónarmanni: Bryndís Þórhallsdóttir.

Þátturinn var áður á dagskrá 2008.

Frumflutt

27. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir

,