Sagnaslóð

Kuldaleg gisting

Í þættinum þessu sinni er fjallað um Jóhann Helgason frá Ósi á Borgarfirði eystra. Hann var fæddur í Njarðvík 30. desember 1891 og lést 10. febrúar 1972. Lesin er saga um hann sem Pálmi Hannesson skráði í bókinni Mannraunir og heitir frásögnin Kuldaleg gisting. Þá er rætt við Ágúst Ólafsson forstöðumann Rúvak en Jóhann var afi hans. lokum eru lesnar stuttar gamansögur af Hjálmari á Hallormstað sem Guðfinna Þorsteinsdóttir eða Erla skráði. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari með umsjónarmanni er Bryndís Þórhallsdóttir.

Frumflutt

11. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir

,