Sagnaslóð

Solveig og séra Oddur á Miklabæ, seinni þáttur

Þetta er síðari þáttur þar sem segir af þeim Solveigu og séra Oddi á Miklabæ. Meginmál þáttar er dregið saman af umsjónarmanni eftir ýmsum heimildum og auk þess lesinn hluti þáttar eftir Jón Jóhannesson sem birtist í þjóðsagnasafninu Grímu þar sem hann tók saman nokkrar þjósögur þessu efni tengdu.

Umsjónarmaður er Jón Ormar Ormsson

Lesari með umsjónarmanni er Sigríður Kristín Jónsdóttir

Frumflutt

8. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir frá vetrinum 2008-2009

Þættir

,