Sagnaslóð

Solveig og séra Oddur Gíslason á Miklabæ

Í þættinum er sagt frá Solveigu og séra Oddi Gíslasyni á Miklabæ, en marvíslegar sagnir hafa gengið um hvarf séra Odds. Í þættinum er farið eftir ýmsum heimildum og sögnum um þessa atburði. Þetta er fyrri þáttur af tveimur.

Umsjón: Jón Ormar Ormsson

Lesari með umsjónarmanni: Sigríður Kristín Jónsdóttir

Frumflutt

1. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir frá vetrinum 2008-2009

Þættir

,