Sagnaslóð

Skemmtilegt fólk

Í Sagnaslóð þessu sinni er aðallega lesið úr bókinni Skemmtilegt fólk sem út kom hjá Æskunni í Reykjavík 2006.

Karl Helgason um útgáfuna. Lesið er um Kjartan Hafstein Guðmundsson fyrrverandi blikksmið á Akranesi, sagt frá eðlisfræðitilraunum á Jökuldal á sjöunda áratug síðustu aldar og hluti frásagnar Vilhjálms Hjálmarssonar um Svein í Firði.

Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari með umsjónarmanni er Bryndís Þórhallsdóttir.

Frumflutt

20. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir

,