Sagnaslóð

Jóhannes á Borg og Olympíuleikar - II

Þetta er síðari þáttur frásagnar af för íslenskra glímumanna á Ólympíuleikina í London 1908. Efnið er sótt í bókina Jóhannes á Borg; Minningar glípukappans sem Stefán Jónsson fréttamaður skráði. Lesari með umsjónarmanni Sigríður Kristín Jónsdóttir.

Umsjón: Jón Ormar Ormsson.

(Áður á dagskrá 2008).

Frumflutt

16. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir

,