Sagnaslóð

Síldarævintýrið

Í Sagnaslóð verður haldið áfram umfjöllun um síldarævintýri Íslendinga. Fjallað er m.a. um Hvalfjarðarsíldina, Rauða torgið og

árið 1968 þegar síldin hvarf. Þá er sagt frá fljótandi síldarplani, flutningaskipinu Elísabet Hentzer sem feðgarnir Hreiðar Valtýsson og Valtýr Þorsteinsson tóku á leigu til fylgja síldarflotanum norður í höf og salta síld um borð. því tilefni fylgir hluti af viðtali við Hreiðar Valtýsson útgerðarmann og Svövu Aradóttur síldarstúlku úr þættinum Lífið við höfnina frá árinu 1987, en þau voru um borð í Elísabet Hentzer.

Frumflutt

30. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir

,