Sagnaslóð

Eftirleitir á Eyvindarstaðaheiði

Haustið 1886 héldu tveir menn í eftirleitir inná Eyvindarstaðaheiði. Þeir lögðu upp úr Svartárdal í Skagafirði og héldu inná heiðina. Þeir lentu í aftakaveðri og náðu lokum til byggða eftir miklar hrakningar. Frásöguþáttur þessi er eftir Pálma Hannesson og er sóttur í bókina Mannraunir, Menningarsjóður gat út árið1959.

Umsjón Jón Ormar Ormsson. Lesari með umsjónarmanni Sigríður Kristín Jónsdóttir.

Þátturinn var fyrst á dagskrá 2008.

Frumflutt

6. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir

,