Sagnaslóð

Vogrek

Í Sagnaslóð Birgis Sveinbjörnssonar er lesið úr bók Guðfinnu Þorsteinsdóttur Vogrek. Lesið er úr tveimur köflum.

Um Krossavíkurheimilið í Vopnafirði þar sem Oddur Guðmundsson ríki og Ólöf kona hans bjuggu um og eftir miðja 19. öld og síðan er lesið um séra Þorvald Ásgeirsson og madömmu Önnu í Hofteigi á Jökuldal. Þetta eru einnig sagnir frá 19. öld. Lesari með umsjónarmanni er Bryndís Þórhallsdóttir.

Frumflutt

25. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir frá vetrinum 2008-2009

Þættir

,