Sagnaslóð

Snjóflóð á Breiðamerkjurfjalli 1936

Í þættinum er frásöguþáttur Sigurðar Björnssonar á Kvískerjum af þeim atburði er hann lenti í snjóflóði á Breiðamerkurfjalli haustið 1936 og grófst undir jökli. Í þættinum segir hann frá þeirri einstæðu reynslu.

Umsjón hefur Jón Ormar Ormsson. Lesari með umsjónarmanni er Sigríður Kristín Jónsdóttir.

Þátturinn var fyrst á dagskrá 2008.

Frumflutt

13. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir

,