Kynstrin öll

Sæunn Gísladóttir

Árið 2019 kom út bókin Invisible women: Exposing data bias in a world designed for men eftir breska feministann Caroline Criado Perez. Bókin varpar ljósi á það hvernig kerfin sem byggð eru í kringum okkur gera ráð fyrir körlum en ekki konum, og hvernig það hefur afleiðingar fyrir allt líf kvenna. Sumar þessara afleiðinga eru hættulegar og heilsufarslegar. Bókin er nýverið komin út í íslenskri þýðingu, Sæunnar Gísladóttur hagfræðings og blaðamanns og hefur hlotið nafnið Ósýnilegar konur, afhjúpun gagnahlutdrægni í heimi hönnuðum fyrir karla.

Frumflutt

30. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kynstrin öll

Kynstrin öll

Heimurinn er breytast hratt og kynslóðin sem vex úr grasi sér eitt og annað athugavert við stöðu kynjanna. Í þættinum er rætt við skemmtilegt fólk um feminísma, kynjatvíhyggju og kynrænt sjálfræði, kynlíf, karlmennsku, og nýja tíma kynferðislegs frelsis. Umsjón: Snærós Sindradóttir.

Þættir

,