Kynstrin öll

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

Í þættinum ræðir Hanna Björg Vilhjálmsdóttir um kynhlutverkin á æskuheimili sínu í Keflavík, sársaukann sem hefði mátt spara með sterkari sjálfsmynd og sína skoðun á næstu skrefum í storminum sem geisar í kringum KSÍ

Frumflutt

4. sept. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kynstrin öll

Kynstrin öll

Heimurinn er breytast hratt og kynslóðin sem vex úr grasi sér eitt og annað athugavert við stöðu kynjanna. Í þættinum er rætt við skemmtilegt fólk um feminísma, kynjatvíhyggju og kynrænt sjálfræði, kynlíf, karlmennsku, og nýja tíma kynferðislegs frelsis. Umsjón: Snærós Sindradóttir.

Þættir

,