Kynstrin öll

Þorbjörg Þorvaldsdóttir

Þorbjörg Þorvaldsdóttir hefur verið formaður Samtakanna '78 síðan 2019 en hún er tvíkynhneigð og hefur verið með konunni sinni frá átján ára aldri. Vegna þeirra langa sambands draga margir þá ályktun Þorbjörg lesbía en hún segir tví- og pankynhneigðu fólki oft mætt af skilningsleysi. Margir virðist telja tví- og pankynhneigðir séu lauslátari, ótrúir mökum sínum eða viti einfaldlega ekki hvað þeir vilji.

Í þættinum eru þessi málefni rædd en jafnframt er farið víðan völl um stöðu hinsegin fólks á Íslandi í dag og hverjar helstu áskoranir Samtakanna '78 séu árið 2021.

Frumflutt

23. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kynstrin öll

Kynstrin öll

Heimurinn er breytast hratt og kynslóðin sem vex úr grasi sér eitt og annað athugavert við stöðu kynjanna. Í þættinum er rætt við skemmtilegt fólk um feminísma, kynjatvíhyggju og kynrænt sjálfræði, kynlíf, karlmennsku, og nýja tíma kynferðislegs frelsis. Umsjón: Snærós Sindradóttir.

Þættir

,