Kynstrin öll

Hafrún Elísa Sigurðardóttir

Heimilislausar konur og aðrar konur í vímuefnaneyslu eru jaðarsettur hópur sem mætir miklum fordómum í íslensku samfélagi. Þær standa höllum fæti þegar þær verða fyrir ofbeldi og standa frammi fyrir því þurfa leita aðstoðar hjá lögreglunni. Aðferðir þeirra til eiga fyrir næsta skammti eru oft fordæmdar og konur í vímuefnaneyslu eru gagnrýndar harðlega fyrir geta ekki séð um börn sín. Hafrún Elísa Sigurðardóttir, sérfræðingur í skaðaminnkun hjá Rauða krossi Íslands, varð heltekin af málaflokki þessa jaðarsetta hóps þegar hún hóf sjálfboðaliðastörf í Konukoti árið 2017. Hún er gestur Kynstranna alla í dag.

Frumflutt

9. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kynstrin öll

Kynstrin öll

Heimurinn er breytast hratt og kynslóðin sem vex úr grasi sér eitt og annað athugavert við stöðu kynjanna. Í þættinum er rætt við skemmtilegt fólk um feminísma, kynjatvíhyggju og kynrænt sjálfræði, kynlíf, karlmennsku, og nýja tíma kynferðislegs frelsis. Umsjón: Snærós Sindradóttir.

Þættir

,