Sigþrúður Guðmundsdóttir
Jólin nálgast og eftir innan við viku sitjum við flest með fjölskyldum okkar við jólaborðið, södd og sæl með tilhlökkun í maganum yfir því að sjá börnin opna gjafirnar. Fyrir einhverja…
Heimurinn er að breytast hratt og kynslóðin sem nú vex úr grasi sér eitt og annað athugavert við stöðu kynjanna. Í þættinum er rætt við skemmtilegt fólk um feminísma, kynjatvíhyggju og kynrænt sjálfræði, kynlíf, karlmennsku, og nýja tíma kynferðislegs frelsis. Umsjón: Snærós Sindradóttir.