Kynstrin öll

Bjarni Snæbjörnsson

Gestur þáttarins er Bjarni Snæbjörnsson leikari sem þessa dagana sýnir verkið Góðan daginn faggi fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúskjallaranum. Í viðtalinu ræðir hann um það þegar hann áttaði sig á því hann væri fullur af sjálfsfyrirlitningu og skömm þrátt fyrir tuttugu ár væru síðan hann væri kominn út úr skápnum sem hommi.

Frumflutt

25. sept. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kynstrin öll

Kynstrin öll

Heimurinn er breytast hratt og kynslóðin sem vex úr grasi sér eitt og annað athugavert við stöðu kynjanna. Í þættinum er rætt við skemmtilegt fólk um feminísma, kynjatvíhyggju og kynrænt sjálfræði, kynlíf, karlmennsku, og nýja tíma kynferðislegs frelsis. Umsjón: Snærós Sindradóttir.

Þættir

,