Alþjóðlegur bænadagur kvenna.
Séra Hildur Björk Hörpudóttir og séra Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, þjóna fyrir altari.
Predikun: Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands
Organisti: Keith Reed.
Kvennakórinn KFUK syngur.
Lesarar: Séra Hildur Björk Hörpudóttir, Una Sveinsdóttir, Valgerður Stefánsdóttir, Esther Sveinbjarnadóttir, Kristín Kateri, Bergdís Jónsdóttir, Halla Valgerður Reynisdóttir og Áslaug Haugland.
Fyrir predikun:
Forspil: Ó, þá náð að eiga Jesú eftir Charles C. Converse.
Sálmur 585: Mig dreymdi mikinn draum. Enskt þjóðlag. Texti: Sigurbjörn Einarsson. Útsetning: Keith Reed.
Ave Maria. Lag: G. Gaccini. Latneskur texti: Útsetning: Keith Reed.
Sálmur 724: Enginn þarf að óttast síður. Sænks laggerð af þýsku þjóðlagi. Texti: Lina Sandel, íslenskur texti: Friðrik Friðriksson. Útsetning: Keith Reed.
Eftir predikun:
Allt það sem ég þrái. Reuben Morgan/Hillsong. Texti: Hrönn Svansdóttir.
Sálmur 433: Þú, Guð míns lífs. Lag: Keith Reed. Texti: Matthías Jochumsson.
Eftirspil: Ó, Drottinn Guð er dásemd þína lít ég. Lag eftir Sigurð Pálsson.